Fréttir

27 maí 2005

Húfurnar komnar!!

Loksins loksins eru húfurnar góðu komnar í hús. Skuldlausir félagar eiga eitt stykki hjá félaginu og geta nálgast húfuna sína (ásamt skírteini fyrir 2005 ef þeir hafa ekki þegar sótt það) hjá formanninum Ragnari Hólm með því að hringja í síma 867 1000 á kristilegum tíma. Munum að bera hróður félagsins sem víðast - höfuðfatið er vel til þess fallið!

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.