Fréttir

24 maí 2005

Hópferð SVAK í Mýrakvísl helgina 28.-29. maí.

Athugið, því miður hefur ferðin verið afboðuð vegna þess að ekki var næg þátttaka.

SVAK hefur fengið til umráða Mýrakvísl um næstu helgi ásamt húsnæði til svefnpokagistingar fyrir allt að 8 manns. Farið verður frá Leirunesti kl. 13 á laugardag, veitt í ánni og vatninu fram á kvöldið og átt svo huggulega kvöldstund saman. Veitt morguninn eftir fram eftir degi og farið heim hress og kát. Verð fyrir veiði og gistingu er 5.000 kr. per mann báða dagana. Fyrstur kemur fyrstur fær - hafið samband við Rúnar þór, myndrun@myndrun.is og skráið ykkur.

Og p.s.: Síðasta hnýtingakvöld vetrarins er í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. maí. Skuldlausir félagsmenn eru hvattir til að mæta og sækja félagsskírteinin sín.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
26.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
26.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2