Fréttir

17 maí 2005

Félagsskírteinin komin

Félagsskírteini fyrir 2005 eru komin til stjórnar og verður hægt að nálgast þau hjá gjaldkera félagsins, Jóni Braga, á hnýtingakvöldi í félagsheimilinu í kvöld milli kl. 20 og 22. Skorað er á félagsmenn að gera upp árgjöldin og sækja skírteinin sem gilda meðal annars sem sumarkort í Ljósavatn og sem afsláttarkort hjá völdum verslunum. Derhúfur með ísaumuðu merki félagsins eru væntanlegar á næstu dögum og verða afgreiddar til skuldlausra félaga við fyrsta tækifæri.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.