Fréttir

07 mar. 2004

Aðalfundur næsta laugardag

Aðalfundur Stangaveiðifélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 13. mars kl. 14 í Gróðrastöðinni, Krókeyri, 600 Akureyri.

Dagskráin er svohljóðandi:

1. Fundarsetning, skipun fundarstjóra og fundarritara.
2. Fundargerð stofnfundar.
3. Skýrsla stjórnar. Umræður.
4. Reikningar félagsins. Umræður og afgreiðsla.
5. Lög félagsins borin upp til samþykkis.
6. Merki félagsins borið upp til samþykkis.
7. Stjórnarkjör og kjör skoðunarmanna.
8. Ákvörðun um árgjald og inntökugjald.
9. Lagabreytingar.
10. Önnur mál.

Núverandi stjórnarmenn gefa allir kost á sér til áframhaldandi setu í eitt ár. Ekki hafa komið fram aðrar tillögur um stjórnarmenn. Tillaga stjórnar um skoðunarmenn: Kristján Þór Júlíusson og Sigmundur Ófeigsson. Aðrar tillögur um skoðunarmenn hafa ekki komið fram. Reikningar félagsins liggja frammi hjá gjaldkera vikuna fyrir aðalfund.

Fjölmennið stundvíslega!
Stjórnin

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
18.8.2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
18.8.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
28.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
28.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
29.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
18.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
19.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2