Fréttir

03 mar. 2016

Fluguköstin halda áfram sunnudaginn 6.mars

Jæja ágætu flugukastarar. Þá höldum við áfam að æfa köstin í hlýjunni í Íþróttahöllinni.
Síðast mættu á þriðja tug kastara á öllum aldri sem er algjörlega frábær mæting, sumir að stíga sín fyrstu skref, aðrir aðeins lengra komnir.
Við erum eins og fyrr segir í Íþróttahöll Akureyrar og hefjum leik kl 10:30 á sunnudaginn kemur. Gott að mæta tímanlega til að nýta tímann sem best en við höfum salinn til 11:30.
Vonumst til að sjá sem flesta. Vant fólk á staðnum sem aðstoðar þá sem þurfa.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2