Fréttir

15 feb. 2015

Kynning á Lónsá á morgun mánudag.

Minnum á opna húsið okkar á morgun mánudag 16/2 í Amaróhúsinu við verslunina Veiðivörur þ.s Pálmi Gunnarsson kynnir Lónsá á Langanesi.

Lónsá fer í umboðssölu hjá SVAK fljótlega og því um að gera grípa tækifærið og fræðast um þetta veiðisvæði.
Við hefjum leik kl 20 en húsið opnar 19:45. Alltaf heitt á könnunni.

Verslunin Veiðivörur bíður uppá afslátt á hnýtingarefni um þessar mundir og úrvalið hefur aldrei verið meira.
Því tilvalið fyrir hnýtara að kíkja á það í leiðinni.

Vonumst til að sjá sem flesta og allir velkomnir.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2