Fréttir

08 feb. 2015

Vetrarstarfið er á morgun mánudag.

Minnum á vetrarstarf SVAK sem hefst á morgun mánudag kl 20 í Amaróhúsinu við verlsunina Veiðivörur.

Við ríðum á vaðið með samantekt á veiðitölum s.l árs og höfum fengið til liðs við okkur Erlend Steinar sem mun  vera með ítarlega greiningu á bleikjutölunum sem ollu víða vonbrigðum.

Þá mun Jónas Jónasson í Veiðivörum segja okkur frá ævintýralegum veiðitúr sem hann fór í janúar s.l  til Argentínu.
Vonumst til að sjá sem flesta, alltaf heitt á könnunni og notaleg stemning. Allir hjartanlega velkomnir.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.