Fréttir

09 okt. 2014

Ertu búinn að skrá aflann í veiðibókina ?


Nú er veiðisumrinu hjá SVAK formlega lokið. Við höfum haft þann háttinn á að veiðimenn okkar skrá afla sinn í rafræna veiðibók á heimasíðu okkar og hefur það gengið með ágætum s.l ár.

Nú ber hinsvegar svo undir að skráning er óvenju léleg og sjáum við í kerfinu okkar að margir eiga eftir að skrá afla sinn þrátt fyrir að vera minntir á það reglulega með tölvupósti.

Við biðlum nú til veiðimanna okkar að bregðast hratt og vel við og skrá afla sinn í veiðibók SVAK svo við fáum raunhæft mat á veiðitölur sumarsins.

Til þess að skrá aflann þarf að nota þar til gert lykilorð fyrir netskil en það fylgir veiðileyfinu. Ef einhverjir hafa glatað þessum aðgangi eða eiga í erfiðleikum með að skrá aflann viljum við vinsamlegast biðja þá veiðimenn að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á svak@svak.is eða hringja í vaktsíma okkar 841-1588.

Að gefnu tilefni viljum við minna veiðimenn okkar á að líka þarf að skila inn s.k núllskýrslum þ.e þegar ekkert veiðist.
Hér er svo slóðin inná veiðibók SVAK: http://www.svak.is/veidibok/login.asp

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
3.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
3.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
3.6.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
3.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
3.6.2020
Svæði 3 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2