Fréttir

27 ágú. 2014

Góð veiði í Svarfaðardalsá

Ágætlega hefur gengið í Svarfaðardalsá í sumar þrátt fyrir að sumarið hafi byrjað með miklum vatnavöxtum.Vorum að fá fréttir af veiðimönnum sem voru á svæði 3 í ánni um miðjan þennan mánuð og gerðu góða veiði.
Allt voru þetta vænar bleikjur, flestar um 2 pund en uppí 4,5 pund. Alls hafa nú verið skráðar 174 bleikjur á svæði 3 í Svarfaðardalsá en reikna má með að einhver afli sé óskráður. Öll svæði árinnar eru opin til 10.september svo enn gefst þeim sem langar að kíkja í Svarfaðardalinn í sumar kostur á því. Óseldum stöngum á efstu svæðunum fer nú hratt fækkandi svo það er ekki eftir neinu að bíða. Veiðileyfi má nálgast hér ofar á síðunni til vinstri.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2