Aðeins skuldlausir SVAK-félagar geta keypt leyfi. Fyrstu vikuna er hverjum félagsmanni aðeins heimilt að kaupa 1-2 veiðidaga en stangafjöldi er ekki skilyrtur (1-4 stangir). Að öðru leyti gildir að fyrstur kemur fyrstur fær.
Almenn sala hefst síðan 18.mars