Fréttir

14 feb. 2014

Myndir frá hnýtingakvöldinu

Það var fámennt en ákaflega góðmennt á hnýtingakvöldi SVAK í Zontahúsinu á þriðjudagskvöldið síðasta.

Menn og kona fylltu á boxin með skrautlegum flugum í öllum regnbogans litum og stærðum og skiptumst á veiðisögum. Já og menn lögðu meira að segja leið sína úr höfuðborginni til að kíkja á hnýtarara norðursins en Árni formaður hinna knáu Ármanna leit við í Zontahúsinu, þökkum við honum innlitið sem og öðrum hnýturum fyrir komuna.Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.