Fréttir

31 jan. 2014

Hnýtingarkvöldin hefjast 11.febrúar

Hnýtingarkvöld SVAK, Flúða og Flugunnar hefjast í Zontahúsinu þriðjudagskvöldið 11.febrúar kl 20. Kvöldin eru hugsuð fyrir byrjendur og lengra komna og eru öllum opin og ókeypis.Eina sem þú þarft að gera er að mæta með hnýtingargræjurnar þínar og góða skapið. Alltaf heitt á könnunni.Þessi verður á staðnum. Hann kann nú ýmislegt fyrir sér í faginu og lumar á góðum ráðum.Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
3.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
3.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
3.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
3.6.2020
Svæði 3 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2