Fréttir

26 júl. 2013

Opið út í Hvalvatnsfjörð

Vegurinn út í Hvalvatnsfjörð var opnaður í gær þannig að nú geta menn farið að renna fyrir sjóbleikjuna í Fjarðaránni. Óskum veiðimönnum góðrar ferðar út í fjörðinn fagra.

 

Á heimasíðu stangveiðifélags Flúða má lesa eftirfarandi; Nú er orðið fært út í Fjörður og við heyrðum frá veiðimönnum sem voru að veiða þar núna í dag. Áin er hrein og tær ólíkt mörgum öðrum í Eyjafirðinum um þessar mundir. Þeir sem eru við veiðar höfðu ekki orðið varir við bleikju í sjálfri ánni en voru búnir að landa nokkrum og setja í fleiri í fjörunni þar sem áin kemur út í sjó.

Vegurinn var mokaður af vegagerðinni og ennþá eru háir skaflar við hann sem eru að bráðna og veiðimönnum því bent á að fara ekki af stað nema á vel búnum bílum þar sem það getur verið mikil bleyta á veginum.


Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
27.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
27.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2