Fréttir

25 jún. 2013

Sumarhátíð hjá Veiðivörum

Veiðivöruverslunin Veiðivörur.is í Amaróhúsinu heldur sumarhátíð laugardaginn 29. júní n.k og verður mikið um að vera í versluninni þennan dag.
Þetta er tækifæri sem enginn veiðimaður ætti að láta fram hjá sér fara. Sunnudaginn 30 júní verður síðan boðið uppá einhendu og tvíhendu kastnámskeið á vegum verslunarinnar en það er enginn annar en Pálmi Gunnarsson sem ætlar að kenna mönnum réttu handtökin. Allar nánar upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingarmynd og í versluninni veiðivörur.is.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
30.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2