15 maí 2013
Frítt flugukastnámskeið fyrir 10.bekkinga
Í tilefni af 10 ára afmæli SVAK verður 10. bekkingum í öllum grunnskólum Akureyrar boðið uppá frítt fluguveiðinámskeið í júnímánuði en eitt af markmiðum félagsins er einmitt að efla áhuga barna og unglinga á stangveiði. Nánari upplýsingar má finna í auglýsingu hér fyrir ofan.
Til baka