Fréttir

06 feb. 2020

Vetrarstarf SVAK - fjölbreytt dagskrá

Nú fer að styttast í að vetrarstarf SVAK hefjist.

Við erum búin að setja upp dagskrá fram í mars. Vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi.

Vetrarstarf SVAK 2020

Viðburðir á næstunni

 9.febrúar kl 12 Kastæfing í Íþróttahöll Akureyrar – fyrir byrjendur og lengra komna

 11.febrúar kl 20 Hnýtingakvöld í Zontahúsinu við Aðalstræti 54 fyrir byrjendur og lengra komna.

 13.febrúar kl 20. Matthías Þ Hákonarson kynnir veiðisvæðin sín hjá Iceland fishing guide í Deiglunni. Veitingar á þorralegum nótum.

 23.febrúar kl 12 Kastæfing í Íþróttahöll Akureyrar – fyrir byrjendur og lengra komna.

 25.febrúar Hnýtingakvöld í Zontahúsinu við Aðalstræti 54-fyrir byrjendur og lengra komna.

 8.mars kl 12 Kastæfing í Íþróttahöll Akureyrar – fyrir byrjendur og lengra komna

 12.mars kl 20 í Deiglunni Halldór Ingvason kynnir veiðiferðir til Suður Grænlands á vegum South Greenland Flyfishing

 15.mars kl 12 Kastæfing í Íþróttahöll Akureyrar – fyrir byrjendur og lengra komna

 19.mars kl 18-22 Skyndihjálparnámskeið fyrir félagsmenn SVAK,skráning á svak@svak.is (nafn,kennitala og símanúmer). Kennari Axel Ernir Viðarsson

 Allir nánari upplýsingar um ofantalda viðburði er að finna á síðum okkar http://svak.is/Frettasafn/2020 og https://www.facebook.com/SVAK.svak/

 Frekari viðburðir auglýstir síðar

 Vonumst til að sjá sem flesta í vetrarstarfinu okkar.

 Kveðja

Stjórn SVAK

 

 

 

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.