Ágæta stangveiðifólk.
Kastæfingar á vegum SVAK hefjast sunnudaginn 9.febrúar kl 12 í Íþróttahöll Akureyrar. Næstu æfingar verða síðan 23.febrúar, 8.mars og 15.mars kl 12-13.
Taktu stöngina þína með þér eða fáðu lánaða hjá okkur. Leiðbeinendur á vegum SVAK verða á staðnum og fara yfir grunnatriði í meðferð flugustanga og kasttækni og aðstoða eftir þörfum.
Vonumst til að sjá sem flesta unga sem aldna,byrjendur sem lengra komna.
Skráning óþörf,bara að mæta.
Kastkveðjur
Stjórn SVAK