Stjórn SVAK sendir félagsmönnum sínum og öðrum velunnurum stangveiðinnar bestu jóla og nýárskveðjur með ósk um fengsæld á komandi ári.
Sjáum ykkur sem vonandi flest í vetrarstarfi félagsins sem hefst fljótlega á því herrans ári 2019 og verður með nokkuð hefðbundnu sniði.