Hið margfræga Fnjóskárkvöld verður haldið á vegum Stangveiðifélagsins Flúða og SVAK fimmtudaginn 31.maí kl 20 í Deiglunni í Listagilinu.
Sigþór Gunnarsson kynnir ána í máli og myndum fyrir gestum en hann hefur veitt í Fnjóská um árabil.
Happdrætti þ.s vinningar eru eftirfarandi:
1 stöng að eigin vali í 2 daga á laxasvæðinu í Fnjóská eftir 20 ágúst-2vinningar,
2 stangir saman á silungasvæðinu í Fnjóská í einn dag- 2 vinningar,
Keeper switch 10.6 stöng frá Veiðiríkinu-1 vinningur
Veitingar í föstu og fljótandi formi í boði SVAK
Þá skal bent á að SVAK félagar fá eins og áður 20 % afslátt af laxveiðileyfum í Fnjóská.
Til að hita upp fyrir kvöldið má benda á góðar veiðistaðalýsingar á meðfylgjandi vefslóð;
http://www.fnjoska.is/fnjoska/veidistadir/
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn SVAK og Flúða