Fréttir

17 apr. 2013

Árkynning - Fjarðará í Hvalvatnsfirði

Þá er komið að því að kynna Fjarðará í Hvalvatnsfirði fyrir stangveiðimönnum en hún verður kynnt á mánudaginn kemur 22.apríl kl 20 í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is.


Það er Jóakim K Júlíusson lögreglumaður frá Húsavík sem sér um kynninguna en hann er þaulkunnugur ánni.Samkvæmt veiðibók SVAK veiddust á 4.hundrað bleikjur í ánni í fyrra sem er mikil aukning frá því árinu áður.

Vonumst til að sjá sem flesta, alltaf heitt á könnunni og allir velkomnir !

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2