Fréttir

18 apr. 2018

Dagskrá SVAK í apríl,maí og júní

Jæja ágæta stangveiðifólk nær og fjær.

Þá er vorveiðin hafin og sumarið á næsta leyti.

SVAK bíður uppá nokkur opin hús næstu vikurnar til að stytta biðina enn frekar.

Dagskráin verður sem hér segir :

23.apríl kl 20 verða tvær árkynningar í Veiðiríkinu. Marinó Heiðar Svavarsson ætlar að fjalla um Svarfaðardalsá og Hannes Reynisson segir okkur frá svæði 2 í Blöndu.

14.maí kl 20 fjalla Valdimar Heiðar Valsson og Guðmundur Ármann um vatnaveiði en nú fer styttast í að vötn landsins opni. Heppnir gestir geta nælt sér í Veiðikortið 2018.

Maí-júní: Fnjóskárkvöld í Deiglunni í samstarfi við Stangveiðifélagið Flúði. Dagsetning og nánari upplýsingar koma síðar.

Júní: Vorhátíð í samstarfi við Veiðiríkið og veðurguðina. Nánar um það síðar.

Þá stefnum við einnig að einni kastæfingu inn við Leirutjörn einn fagran sunnudag í maímánuði. Auglýsum það síðar.

September-Október: Glæsileg afmælishátíð og slútt á veiðitímabilinu en SVAK er 15 ára á árinu. Nánar um það síðar.

Fylgist með okkur á svak.is og á FB síðunni okkar fyrir frekari upplýsingar.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
22 maí 2019
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 1
22 maí 2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
23 maí 2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
04 jún. 2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
04 jún. 2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
04 jún. 2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21 júl. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 13.200 kr. - Stangir: 1
14 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
01 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
01 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
01 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2