Fréttir

26 mar. 2017

Kynning á Eyjafjarðará

Kynning var haldin á Eyjafjarðará s.l fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni í húsnæði Veiðiríkisins að Óseyri 2.

Erlendur Steinar og Stefán Hrafnsson sáu um kynninguna. Þess má geta að vorveiðin í Eyjafjarðará byrjar að þessu sinni 1.apríl eða nokkru fyrr en venja er til. 

 

 

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
24 sep. 2018
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
24 sep. 2018
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
24 sep. 2018
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.