Fréttir

10 apr. 2013

Svarfaðardalsáin í forsölu

Á morgun fimmtudaginn 11apríl kl 18:00 munu félagsmenn SVAK geta tryggt sér veiðileyfi í Svarfaðardalsánni fyrir sumarið.

 

Opnað verður sem fyrr segir kl 18:00 og geta þá félagsmenn SVAK tryggt sér veiðileyfi fyrir sumarið áður en sala á ánni verður opnuð öllum þann 2maí.

 

                      

 

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.