Fréttir

04 apr. 2013

Hofsá í Skagafirði- árkynning 8.apríl

Hofsá í Skagafirði á sér fastan hóp aðdáenda meðal stangveiðimanna. Þar á meðal er Ármann Helgi Guðmundsson en hann ætlar að kynna þessa skemmtilegu á fyrir okkur næsta mánudag 8.apríl. Stangveiðifélag Akureyrar hefur haft þessa á á leigu síðan 2008 og svo verður áfram.
Þetta er að sjálfsögðu liður í vetrarstarfi SVAK, Flúða og Flugunnar og verður árkynningin haldin í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is og hefst kl 20. Vonumst auðvitað til að sjá sem flesta. Kynning á Laxá í Aðaldal sem vera átti þennan dag samkvæmt upphaflegri dagskrá fellur niður.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2