Fréttir

03 apr. 2013

Hraun og Syðra-Fjall eru komin á söluvef SVAK

Veiðisvæðin Hraun og Syðra-Fjall í Laxá í Aðaldal hafa verið í umboðssölu hjá SVAK í nokkur ár. Nú eru þessi flottu urriðasvæði komin inná á söluvefinn okkar og byrja á því að fara í forsölu til félagsmanna til 20.apríl.
Því miður fellur fyrirhugaður pistill um Hraun og Syðra-Fjall í Laxá í Aðaldal niður en hann átti að vera 8.apríl n.k Við bendum á að upplýsingar um þessi veiðisvæði má finna hér til hliðar á síðunni okkar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2