Fréttir

02 feb. 2013

Kynning á Ólafsfjarðará og Hölkná 4.febr.

Okkur langaði bara að minna ykkur á vetrarstarfið n.k mánudag 4/2 en þá kynnir Ragnar Hólm Ragnarsson Ólafsfjarðará og Flugumenn Hölkná í Þistilfirði.
Vetrarstarf SVAK, Flúða og Flugunnar fer eins og áður hefur komið fram í Amoróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is og hefst kl 20. Allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni. Að morgni mánudagsins 4/2 fer síðan Ólafsfjarðará í forsölu.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
2.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
2.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2