Fréttir

27 jan. 2013

Hnýtingakvöld mánudaginn 28.janúar

Vetrarstarf SVAK, Flúða og Flugunnar heldur nú áfram. Að þessu sinni verður boðið uppá hnýtinganámskeið fyrir byrjendur. Námskeiðið fer fram í Veiðivörum.is í Amaróhúsinu og hefst kl 20.
Á þessu námskeiði verður þátttakendum kennt að hnýta silungaflugur og sér Valdimar Friðgeirsson um að kenna réttu handtökin við þá iðju. Framhald verður á þessu námskeiði 11. febrúar n.k. Skáning hefur farið fram í Veiðivörum.is.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.