Fréttir

25 ágú. 2012

Góð veiði í Fjarðará í Hvalvatnsfirði

Veiðin heldur áfram að vera góð í Fjarðará í Hvalvatnsfirði og komu 18 fiskar á land þann 22.ágúst.

Veiðin hefur verið jöfn og þétt í allt sumar og má meðal annars nefna að 24 fiskar voru merktir í veiðibók þann 18.ágúst.

Nú er farið að styttast í annan endan á veiðitímabilinu þannig að veiðimenn ættu að skoða dagatalið því ekki er almennilegt veiðisumar nema hafa farið eina ferð í Fjarðará í Hvalvatnsfirði.

Til að sjá veiðibók fyrir Fjarðará smelltu hér http://www.svak.is/veidibok/tolur/veidibok.asp?svaedi=Fjarðará&ar=2012

 

Til að skoða laus veiðileyfi smelltu hér http://www.svak.is/default.asp?content=sidur&pId=33&svaedi=Fjarðará

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2