Fréttir

19 jún. 2012

Norðurá í Skagafirði

SVAK bíður nú eins og í fyrra daga í Norðurá í Skagafirði.

Norðurá í Skagafirði er frábær silungsveiðiá þar sem menn gera oft mikla bleikju veiði.

 

Hvern veiðidag er heimilt að veiða í 12 klst á tímabilinu 06:00 - 24:00.

Norðurá er í Norðurárdal í Skagafirði þar sem komið er niður af Öxnadalsheiðinni frá Akureyri. Veiðisvæðið er einungis í 64. km fjarlægð frá Akureyri en í Norðurá veiðist mestmegnis bleikja ásamt stöku laxi. Veiðisvæðið sem nær frá Valagilsá og niður að Borgargerði er á milli 5 til 6 km langt og er leyfilegt að veiða á þrjár stangir í einu.


Upplýsingar um veiðistaði og hvernig er best að bera sig að er hægt að nálgast í síma 660-1642 Matti

Laus veiðileyfi í Norðurá hér

 

Upplýsingar um Norðurá hér

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2