Fréttir

05 mar. 2012

Þar sem stöngin kostar bara 8000 kr !

Í kvöld hélt Hermann Bárðarson kynningu á Hrauni og Syðra-Fjalli í Laxá í Aðaldal í Amaróhúsinu. Um 20 manns mættu á kynninguna sem var afar áhugaverð. Þarna gefst félagsmönnum í SVAK tækifæri að komast í flotta urriðaveiði fyrir tæpar 8000 kr á dag sem hlýtur að teljast ódýrt á svo flottu veiðisvæði á þessum síðustu og verstu tímum.
Vefsala á þessi veiðisvæði er þegar hafin hér á síðunni og góðar upplýsingar um svæðin má finna hér í árlýsingu Laxár í Aðaldal.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2