Fréttir

02 feb. 2012

Veiðikortið 2012

Veiðikortið 2012 er komið út. Kortið hefur notið aukinna vinælda undanfarin ár enda frábært að geta veitt í 37 vötnum vítt og breitt um landið fyrir aðeins kr. 6.000.- 
Félagsmönnum í SVAK býðst að kaupa kortið á enn betra verði eða aðeins kr. 4.800.

Til að notfæra sér tilboðið þarf að:
1. Leggja inn á reikning Veiðikortsins kt. 671204-2120 bnr. 0130-26- 806712 kr. 4.800.-
2. Merkja vegna SVAK í athugasemd / tilvísun.
3. Senda tölvupóst á veidikortid@veidikortid.is með upplýsingum um heimilisfang og þá verður kortið sent í pósti næsta virka dag.
Nánari upplýsingar um vötnin má finna á www.veidikortid.is

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.