Fréttir

31 jan. 2012

Velheppnað dorgveiðimót

S.l. sunnudag var haldið dorgveiðimót á vegum veidivorur.is austur á á Kringluvatni.
Gott veður var, 7 gráðu hiti og hægur andvari en þrátt hlýindin var ísinn um 40-50 cm þykkur.  Jafnan er miðað við að hann þurfi að vera um 30 cm til að vera mannheldur.

30 manns mættu á mótið og tókst það prýðilega. 60-70 fiskar veiddust, mikið af smábleikju en einnig nokkrir fínir urriðar allt upp í 3,5 pund. Makríll, gular baunir og rækjur var beitan sem gaf - urriðinn var mjög hrifinn af makrílnum.

Á mánudagskvöldið var svo kynning á dorgveiði á vetrarstarfi veiðimanna, sem veiðifélögin á Akureyri standa að í vetur (sjá hér).

Mikil dorgveiðihátið verður svo 12. feb á Ljósavatni í tengslum við Éljagang 2012.  

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
30.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2