Fréttir

21 nóv. 2011

Siglfirðingar með hæsta tilboðið í Flókadalsá

Tilboð í efri hluta Flókadalsár í Fljótum voru opnuð á laugardaginn.  SVAK var þar með lægsta tilboðið en Stangveiðifélag Siglufjarðar með það hæsta.
Siglfirðingar buðu 1.410 þ, næsthæstur var Þórarinn Halldórsson með 1.320 þ og þá Flúðir með 1.085.000, því næst 3 einstaklingar með 1.000 þ - 1.050 þ, SVAK rak svo lestina með 900 þ.

Gera má ráð fyrir að samið verði við Siglfirðinga.

Veitt er á 3 stangir í efri hluta Flókadalsár.Veiðitölur í Flókadalsá og nokkrum öðrum árm - ATH hér um að ræða bæði svæðin í Flókadalsá en aðeins efra svæðið var boðið út að þessu sinni.  Það mun þó vera aðalbleikjusvæðið

Veiðitölur í Flókadalsá og nokkrum öðrum ám - ATH hér um að ræða bæði svæðin í Flókadalsá en aðeins efra svæðið var boðið út að þessu sinni. Það mun þó vera aðalbleikjusvæðið

 Af öðrum ám á norðanverðum Tröllaskaga er það að frétta að Orri Vigfússon hefur framlengt í Fljótaánni næstu 6 árin og skv. óstaðfestum fréttum verður framlengt við Bjarna leigutaka í Héðinsfirði.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
20 jún. 2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
04 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
04 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
05 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
14 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
20 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2