Svarfaðardalsá

Staðsetning: Svarfaðardalsá 44 km frá Akureyri, 412 km frá Reykjavík.

Leyfilegt agn: Allt löglegt agn er leyfilegt

Aðgengi: Aðgengi er gott á flesta veiðistaði

Fyrirkomulag: Veiðitímabil er frá 1.06. til 10.09. Til og með 15. ágúst er veiðitíminn frá kl. 7-13 og 16-22. Frá 15. ágúst til 10. september er veiðitíminn frá kl. 7-13 og 15-21.

Svæðaskipting:

Svæði 1 er frá heitavatnslögn sem liggur yfir ánna og rétt upp fyrir bæinn Skáldalæk
Svæði 2 nær upp að gamla brúarstæðinu þar sem Hofsáin rennur í Svarfaðardalsánna
Svæði 3 nær frá gamla brúarstæðinu þar sem Hofsáin rennur í Svarfaðardalsánna og upp að ármótum
Svæði 4 er Skíðadalsáin niður að ármótum þar sem Svarfaðardalsáin og Skíðadalsáin sameinast.
Svæði 5 er frá ármótum Skíðadalsár og Svarfaðardalsár og inn að Koti

Veiðihús: Ekki er veiðihús við ánna en góðir gistimöguleikar í nágrenninu:

Veiðivarsla: Marinó Heiðar Svavarsson sími 7800049

KortVeiðikort má nálgast hér

Fegurð Svarfaðardals er ómæld !!

Glaðbeittur veiðimaður með hann !!

Ung og áhugasöm veiðikona með flugustöngina sína og fenginn sinn.

Fallegir fiskar af svæði 1

 Fallegir fiskar af svæði 1

Veiðileyfi

Hörgá
24 júl. 2017
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
24 júl. 2017
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
24 júl. 2017
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
24 júl. 2017
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 6.500 kr. - Stangir: 2
25 júl. 2017
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 6.500 kr. - Stangir: 2
25 júl. 2017
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 6.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
30 ágú. 2017
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
31 ágú. 2017
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
31 ágú. 2017
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
24 júl. 2017
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24 júl. 2017
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
26 júl. 2017
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2